Leikjanámskeið Lækjarsels 2014

6.6.2014

Í júní , júlí og ágúst verður leikjanámskeið Lækjarsels staðsett í íþróttahúsi úti á lóð þar sem 2. og 3. bekkur hefur verið í Lækjarseli í vetur.

Leikjanámskeiðið hefst 10. júní og verður til 21. ágúst en við lokum vikuna 28. júlí til 1. ágúst.

Námskeiðin eru fyrir börn fædd 2005-2007 (7-9 ára) og standa frá kl. 9.00-12.00 og kl. 13.00-16.00, ókeypis gæsla er á milli kl. 8.00-9.00, 12.00-13.00 og 16.00-17.00.

Þátttökugjaldi er stillt í hóf. Veittur er 50% systkinaafsláttur. Minnst er hægt að greiða fyrir viku í senn.
Hver vika, hálfur dagur (frá kl. 9:00 – 12:00 eða 13:00 – 16:00): 4.000 kr.Hver vika, heill dagur (frá kl. 9:00 – 16:00): 8.000 kr.

Mikilvægt að mæta kl.9:00 og kl.13:00 því dagskráin byrjar stundvíslega! Við borðum kl. 9:30, kl.12:00 og kl. 14:30 alla daga og verða allir að mæta með hollt og gott nesti og klædd eftir veðri. Við erum með samlokugrill, örbylgjuofn og hraðsuðuketil á staðnum en þá daga sem við förum í ferðir getum við ekki treyst á að fá að hita matinn okkar.

Í ár bjóðum við upp á þjónustu fyrir börn með sérþarfir á leikjanámskeiðinu okkar og verða stuðningsfulltrúar til taks fyrir þau.

Skráning fer fram í gegnum „Mínar síður“ á www.hafnarfjordur.is.

Skráning á leikjanámskeið þarf að fara fram fyrir kl. 12:00 á föstudögum eigi barn að byrja á mánudeginum á eftir. Á mínum síðum er aðeins hægt að greiða með kreditkorti en hægt er að staðgreiða skráningu í Þjónustuveri Hafnarfjarðabæjar, Strandgötu 6.

 Nánari upplýsingar um námskeiðin er hægt að nálgast hjá Írisi verkefnastjóra á skrifstofunni eða í

síma 664-5889

iriso@hafnarfjordur.is

 

10.-13. júní

 

F.H.

9:00-  12:00

Mánudagur


Annar í hvítasunnu

Lokað

Þriðjudagur


Leikjadagur

 Hópleikir og

nafnaleikir

Gönguferð um hverfið

 

Miðvikudagur


 Sund-ásvallalaug

Fimmtudagur

 

Leikjanámskeiðið í Setbergsskóla kemur í heimsókn

 

Föstudagur

 

Tarzanleikur í íþróttasalnum

 

12:00-13:00 M A T U R

 

E.H.

13:00-16:00

 

 

Annar í hvítasunnu

Lokað

 

Leikjadagur

 Hópleikir og

nafnaleikir

Gönguferð um hverfið

 

 

 

Hjólaferð í hellisgerði 

Útileikir

  

Víkingahátíð

 

 

23.-27. júní

 

F.H.

9:00-12:00

Mánudagur

 

Leikjadagur

 Hópleikir og

nafnaleikir

Gönguferð um hverfið


 

Þriðjudagur

 

Gefa öndunum brauð (börn koma með brauð)


 

Miðvikudagur

 

Veiða síli - Víðistaðatún
 

Fimmtudagur

 

Sund-suðurbæjarlaug

 

Föstudagur

 

Úti Leikir

 

12:00-13:00 M A T U R

 

E.H.

13:00-16:00

 

 Leikjadagur

 Hópleikir og

nafnaleikir

Gönguferð um hverfið

 

 

Dorgveiðikeppni. Við hjólum niður á höfn

 

Sund-ásvallalaug 

Fjöruferð 

Hjólaferð að Ástjörn

 

 

16.-20. júní

 

F.H.

9:00-12:00

Mánudagur

 

Leikjadagur

 Hópleikir og

nafnaleikir

Gönguferð um hverfið


 

Þriðjudagur

 

17.júní

 

(lokað)
 

Miðvikudagur


 Sund-ásvallalaug

Fimmtudagur

 

Hjólaferð í Hellisgerði

 

Föstudagur

 

Frjáls leikur úti og sparinesti

12:00-13:00 M A T U R

 

E.H.

13:00-16:00

 

Leikjadagur

 Hópleikir og

nafnaleikir

Gönguferð um hverfið

 

 

 

17.júní

(lokað)

 

 

Heimsókn á leikjanámskeið í Setbergsskóla 

 

Sund-suðurbæjarlaug


 

 

Tarzanleikur í salnum og spari nesti

 

Dagskrá fyrstu þrjár vikurnar fyrir leikjanámskeiðið í Lækjarseli í Lækjarskóla

30.-4.júlí

 

 

F.H.

9:00-12:00

Mánudagur

 

Leikjadagur

 Hópleikir og

nafnaleikir

Gönguferð um hverfið
 

Þriðjudagur

 

Gönguferð í Hellisgerði
 

Miðvikudagur

 

Húsdýra og fjölskyldugarður-inn

Fimmtudagur

 

Heimsókn á frjálsíþróttanámskeið FH

Föstudagur

 

Ratleikur

12:00-13:00 M A T U R

 

E.H.

13:00-16:00

 

Leikjadagur

 Hópleikir og

nafnaleikir

Gönguferð um hverfið

 

 

  Sund-ásvallalaug

 

Húsdýra og fjölskyldugarður-inn 

 

Sumarhátíð

 

 

Fjársjóðsleit í náttúruni

 

7.-11.júlí

 

F.H.

9:00-12:00

Mánudagur

Leikjadagur

 Hópleikir og

nafnaleikir

Gönguferð um hverfið

 

Þriðjudagur


Heimsókn á bókasafnið

Miðvikudagur


 Sund-suðurbæjarlaug

 

Fimmtudagur

 

Hjólaferð að hamrinum

Föstudagur

 

Ratleikur

12:00-13:00 M A T U R

 

E.H.

13:00-16:00

 

 Leikjadagur

 Hópleikir og

nafnaleikir

Gönguferð um hverfið

 

 

Heimsókn í Byggðasafnið

 

 

Hjólaþraut og útileikir

 

 

Sund-ásvallalaug

 

 

Vatnsstríð

14.-18.júlí

 

F.H.

9:00-12:00

Mánudagur

 

Leikjadagur

 Hópleikir og

nafnaleikir

Gönguferð um hverfið

 

Þriðjudagur

 

Sund-suðurbæjar-laug


 

Miðvikudagur


Fjöruferð

Fimmtudagur

 

Heimsókn í Hellisgerði

Föstudagur

Hjólaferð á Hvaleyrarvatn grillað í hádeginu komum til baka 14:00

12:00-13:00 M A T U R

 

E.H.

13:00-16:00

 

 Leikjadagur

 Hópleikir og

nafnaleikir

Gönguferð um hverfið

 

 

Hjólaferð

 

Sund-ásvallalaug 

 

Heimsókn á frjálsíþróttanámskeið FH

 

 

Leikir á skólalóð

 

20.-25.júí

 

F.H.

9:00-12:00

Mánudagur

 

Leikjadagur

 Hópleikir og

nafnaleikir

Gönguferð um hverfið

Þriðjudagur


 Ratleikur

 

Miðvikudagur


  Sund-suðurbæjarlaug

Fimmtudagur

 

Hjólaþraut og útileikir

Föstudagur

 

Spilakeppni púsl og perla

12:00-13:00 M A T U R

 

E.H.

13:00-16:00

 

  Leikjadagur

 Hópleikir og

nafnaleikir

Gönguferð um hverfið

 

Sund-ásvallalaug

 

 

Tarzanleikur í íþróttasalnum

 

 

frjálsíþróttaleikir

 

 

Bíó

(horfum á kikmynd)

 

5.-8.ágúst

 

F.H.

9:00-12:00

Mánudagur

 


Frídagur verslunarmanna

Þriðjudagur


 Leikjadagur

 Hópleikir og

nafnaleikir

Gönguferð um hverfið

Miðvikudagur


Boltaleikir

Fimmtudagur

 

Sund-ásvallalaug

Föstudagur

 

Hjólaferð

Kökuhlaðborð í hádeginu klukkan 12:00

12:00-13:00 M A T U R

 

E.H.

13:00-16:00

 

 

Frídagur verslunarmanna

 

 

Leikjadagur

 Hópleikir og

nafnaleikir

Gönguferð um hverfið

 

 

Sund-suðurbæjarlaug

  

 

Gefa öndunum brauð
börn koma með brauð

 

 

Hjólaþrautir

 

11.-15.ágúst

 

F.H.

9:00-12:00

Mánudagur

 

Leikjadagur

 Hópleikir og

nafnaleikir

Gönguferð um hverfið

 

Þriðjudagur


 Sund-suðurbæjarlaug

 

Miðvikudagur


Boðhlaupsþrautir úti

Fimmtudagur

 

Ratleikur

Föstudagur

 

Diskótek

(búningar)

12:00-13:00 M A T U R

 

E.H.

13:00-16:00

 

 Leikjadagur

 Hópleikir og

nafnaleikir

Gönguferð um hverfið

 

Bingó

 

Sund-ásvallalaug 

Hanbolti

Fótbolti

Körfubolti

 

Vatnsstríð

Koma með aukaföt

 

18.-21.ágúst

 

F.H.

9:00-12:00

Mánudagur

 

Leikjadagur

 Hópleikir og

nafnaleikir

Gönguferð um hverfið

Þriðjudagur


 Hjólaferð á Víðistaðatún

Miðvikudagur


 Sund-suðurbæjarlaug

 

Fimmtudagur

 

Gömluleikjadagur

Föstudagur

 

skólasetning

12:00-13:00 M A T U R

 

 

E.H.

13:00-16:00

 

 

Leikjadagur

 Hópleikir og

nafnaleikir

Gönguferð um hverfið

 

    Sund-ásvallalaug 

 

Spiladagur

 

Leikir á Thorsplani

 

skólasetning

 


Tómstundamiðstöðin í Lækjarskóla | Sólvangsvegur 4, 220 Hafnarfjörður
Félagsmiðstöðin Vitinn |Sími 555 0404 | Netfang vitinn@hafnarfjordur.is

Frístundaheimilið Lækjarsel |Sími 534 0595 | Netfang laekjarsel@hafnarfjordur.is